Þróttarstelpur á Smáþjóðaleikunum

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0154_web.jpgBlakkonur úr Þrótti Neskaupstað mynda uppistöðuna í íslenska kvennalandsliðinu sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Liechtenstein.

Lesa meira

Höttur og Leiknir úr leik í bikarnum

kff_throtturr.jpgHöttur og Leiknir Fáskrúðsfirði eru úr leik í bikarkeppni karla. Bæði liðin töpuðu 5-0 fyrir úrvalsdeildarliðum í sextán liða úrslitum í gær. Fjöldi leikja verður á Austurlandi um helgina.

 

 

Lesa meira

Góður sigur Hattar í Njarðvík

hottur_vidir_0049_web.jpgHöttur er í öðru sæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 1-3 sigur á Njarðvík um seinustu helgi. Fjarðabyggð réttir úr kútnum eftir erfiða byrjun. Nóg verður um að vera hjá austfirskum knattspyrnuliðum næstu daga.

 

Lesa meira

Sérdeildin sigraði í Bólholtsbikarnum

bolholtsbikarinn_serdeildin.jpgLið Sérdeildarinnar fagnaði sigri í bikarkeppni UÍA og Bólholts í körfuknattleik eftir 54-53 sigur á Ásnum í úrslitaleik á sunnudag. Fjögur lið tóku þátt í úrslitakeppninni sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Landskeppni í boccia: Ísland-Færeyjar

boccia_orvar_faeringar.jpgÍ gær fóru fram vinabæjarleikar í boccia í íþróttahúsinu í Fellabæ. Keppendur úr Örvari, íþróttafélagi fatlaðra á Fljótsdalshéraði, kepptu þar gegn vinum sínum og frændum frá Runavik í Færeyjum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.