Allar fréttir

Sverrir fékk þriðjung atkvæða: Austfirðingar tuktuðu mig til

Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs verður ekki næsti formaður Alþýðusambands Íslands. Hann beið lægri hlut gegn mótframbjóðandanum Drífu Snædal, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins, á þingi samtakanna í dag. Sverrir varaði forustumenn í hreyfingunni við að fara fram úr almennum félagsmönnum í framboðsræðu sinni í morgun.

Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemd við ráðningu bæjarstjóra á Seyðisfirði

Umboðsmaður Alþingis telur ekki ástæðu til að gera teljandi athugasemdir við ráðningarferli bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar. Umboðsmaðurinn telur sveitarstjórnir hafa rétt til að ráða sér framkvæmdastjóra á sjónarmiðum sem alla jafna teldust ekki málefnaleg, svo sem af pólitískum toga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.