Allar fréttir

Ágúst Lúðvíksson: Héraðið mitt er mitt „Heimat“

Ágúst Lúðvíksson, doktor í eðlisfræði, hefur búið í Karlsruhe í Þýskalandi í um 40 ár en er uppalinn á Austfjörðum og Fljótsdalshéraði. Hann sækir enn reglulega austur og segir Héraðið eitt veita þá tilfinningu að hann sé kominn heim.

Lesa meira

Áforma 18 holu frisbígolfvöll í Selskógi

Ungir menn úr Ungmennafélaginu Þristi undirbúa uppsetningu keppnisvallar í fullri stærð, með 18 holum, fyrir frisbígolf í Selskógi. Þeir segja birkiskóginn geta verið erfiðan viðfangs en um leið gera völlinn einstakan.

Lesa meira

Heilar tólf lóðir til úthlutunar á Djúpavogi

Skipulagsfulltrúi Múlaþings vinnur nú að því að auglýsa formlega bæði íbúða- og atvinnulóðir á Djúpavogi og það einar tólf talsins. Ár og dagur er síðan slíkur fjöldi lóða var auglýstur á staðnum.

Lesa meira

Knattspyrna: FHL dróst á móti FH

Lið FHL úr næst efstu deild kvenna í knattspyrnu dróst á móti efstu deildarliði FH í 16 liða liða úrslitum bikarkeppninnar. FHL komst þangað með að vinna Einherja frá Vopnafirði í leik á Akureyri. Íslandsmótið byrjar svo hjá FHL um helgina.

Lesa meira

Bjórinn Naddi fékk fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni

Fjórir bjórar frá KHB Brugghúsi á Borgarfirði hlutu nýverið verðlaun í alþjóðlegri samkeppni, London Beer Competition, þar af fékk lagerbjórinn Naddi gullverðlaun. Aðstandendur brugghússins segja viðurkenningarnar veita þeim fullvissu um að þeir séu á réttri leið.

Lesa meira

Helgin á Austurlandi: Kántrístæll í messuhaldi á Eskifirði

Austfirðingar ættu flestir að finna eitthvað skemmtilegt í menningar- og íþróttalífinu í fjórðungnum þessa helgina. Kántrímessa heillar eflaust suma og vafalítið verður fjölmennt á vorsýningu Valkyrjunnar á Vopnafirði. Svo verður líf á Fjarðarheiðinni svo um munar því þar fara fram tveir stórir viðburðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.