Allar fréttir

Grettir sterki lagður af með Jón Kjartansson - Myndir

Dráttarbáturinn Grettir sterki lagði um kvöldmat í gær af stað með fjölveiðiskipið Jón Kjartansson frá Eskifirði í togi. Ferðinni er heitið til Esbjerg í Danmörku þar sem skipið endar sína daga þar sem það verður rifið í brotajárn.

Lesa meira

Síðasta tækifærið að taka þátt í LungA

Í dag opnaðist fyrir skráningu á listahátíðina LungA á Seyðisfirði sem samanstendur sem endranær af fjölmörgum listasmiðjum auk tónleika og skemmtanahalds í lokin. Þetta verður í síðasta skipti sem hægt verður að taka þátt.

Lesa meira

Fjórða læknaferðin endurgreidd

Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það ríkir samstaða í samfélaginu.

Lesa meira

Gjaldtaka hefst líklega í Hafnarhólmann næsta sumar

Heimastjórn Borgarfjarðar eystri vill hverfa frá því að hafa aðgangseyri að Hafnarhólma valkvæðan fyrir gesti eins og nú er. Sýnt þykir að með þeim hætti megi afla mun meiri fjármuna. Það fjármagn yrði að stóru leyti hægt að nýta til að vernda og gæta hólmans en ekki síður bæta upplifun gesta enn frekar.

Lesa meira

Atvinnuviðtalið tók þrjár mínútur

Hrafndís Bára Einarsdóttir tók fyrir um ári við stjórn Hótels Stuðlagils, sem er í því húsnæði sem áður tilheyrði barnaskólanum á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. Hún segist ekki hafa verið lengi að ákveða sig þegar boðið kom.

Lesa meira

Ráðherra telur þörf á að skoða umhverfi hreindýraveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, telur tíma kominn á að fara yfir þær reglur sem gilda um vöktun íslenska hreindýrastofnsins og veiðar úr honum. Námskeiðshald fyrir leiðsögumenn með veiðum hefur verið kært til ráðuneytisins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar