Allar fréttir

Valdimar O. ráðinn sveitarstjóri á Vopnafirði

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Valdimar O. Hermannsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið. Valdimar hefur starfað sem verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu síðan í byrjun apríl.

Lesa meira

Málningin endurnýjuð á Regnbogagötunni

Seyðfirðingar komu saman miðvikudaginn í síðustu viku og endurnýjuðu málninguna á Norðurgötu. Hún er betur þekkt sem Regnbogagatan og er orðið eitt helsta kennileyti Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Púsluspil hvern dag að reka kjörbúð á Vopnafirði

Í sumar verða fjögur ár liðin frá því að nýir eigendur, Fanney Hauksdóttir og Eyjólfur Sigurðsson, tóku við rekstri kjörbúðarinnar Kauptúns á Vopnafirði .Fyrri eigendur höfðu ákveðið að hætta eftir 30 ára starfsemi og fram á síðustu stundu var ekki útlit fyrir að neinn tæki við.

Lesa meira

Einni bestu kolmunnavertíð sögunnar lokið

Skip Eskju veiddu yfir 21.000 tonn á nýafstaðinni kolmunnavertíð, sem er ein sú besta sem sögur fara af. Tvö skipa félagsins eru nú Færeyjum í slipp en rólegt verður hjá fyrirtækinu þar til makrílveiðar hefjast í júlí.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar