Allar fréttir

Vonar að sambandið haldi þó hún hafi klippt á lásinn

„Þetta er pínu viðkvæmt mál því það er svo mörgum sem finnst þetta fallegt,“ segir Lára Björnsdóttir, landvörður á Austfjörðum, sem klippti á fyrsta „ástarlásinn“ á svæðinu í vikunni.

Lesa meira

Fjarðarheiði væntanlega lokað í kvöld

Búist er við að veginum yfir Fjarðarheiði verði lokað seinni partinn í dag og ófært verði yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi eftir að þjónustu lýkur í kvöld.

Lesa meira

Líf og fjör á jólamarkaði Dalahallarinnar

Hinn árlegi jólamarkaður æskulýðsdeildar hestamannafélagsins Blæs í Norðfirði var haldinn í Dalahöllinni á Norðfirði síðastliðinn sunnudag, en segja má að hann marki upphaf jólaundirbúningsins í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Komandi kynslóðir eiga að njóta þess sama og við

Verkmenntaskóli Austurlands fékk í gær afhentan grænfánann, viðurkennngu fyrir skóla fyrir að sinna umhverfisverkefnum. Sérstök umhverfisnefnd hefur verið starfandi innan skólans frá haustinu 2016

Lesa meira

Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember

„Það eru sirka fjögur ár síðan að ég sá að þetta var orðið glórulaust rugl og ég var orðinn fangi eigna minna,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi sem ætlar að vera með nýstárlegt jóladagatal á sínu heimili í desember.

Lesa meira

Hugarfar er ekki meðfæddur eiginleiki

Jákvætt hugarfar skiptir lykilmáli í hvernig fólk tekst á við hlutina þegar það mætir eiginleikum. Besta leiðin til að skapa jákvætt andrúmsloft í hópi er að tryggja að allir hafi þar hlutverk.

Lesa meira

„Bera er sæt, seiðandi og sjóðheit“

„Ég hef alltaf verið hrifinn af sterkum mat og þykja „hot-sósur“ skemmtileg leið til að njóta þess,“ segir Djúpavogsbúinn William Óðinn Lefever sem stefnir að því að setja á markað fyrstu íslensku hot-sósuna (hot-sauce) og nefnist hún Bera.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar