Allar fréttir

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira

Settu sér markmið um útgáfuna í ársbyrjun

„Jórunn Viðar var ótrúlegur listamaður, mikill frumkvöðull, bæði frumlegt tónskáld og mikils metinn píanóleikari,“ segir Erla Dóra Vogler mezzosópran, en hún og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari voru að gefa út geisladiskinn „Jórunn Viðar – Söngvar“.

Lesa meira

„Menn hafa verið ófeimnir við umræðuna“

Minnihlutinn í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs sakar meirihlutann um að kæfa umræðu um fráveitumál í sveitarfélaginu. Fulltrúar meirihlutans hafna þeim ásökunum og segja minnihlutann reyna að drepa umræðunni á dreif.

Lesa meira

Hljómaði spennandi að gefa út blað

Nýtt tölublað af skólablaði Grunnskóla Eskifjarðar, Skólabununni, kemur út á næstu dögum. Nemendur í valáfanga standa að baki útgáfunni sem inniheldur tíðindi og viðtöl úr bæjarlífinu. Þeir eru stoltir af útgáfunni.

Lesa meira

Ómetanlegt að vinna með fólki í heimabyggð

„Áhorfendur mega búast við góðri stund – fallegum söng, smá hlátri og líklega upplifun eigin tilfinninga og endurminninga,“ segir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir sem er á ferð um landið með tónleika sína Ilmur af jólum. Fernir tónleikar verða á Austurlandi næstkomandi fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.