Vopnfirsk systkini sigruðu í Tónkvíslinni

daniel_gabriela_tonkvisl_web.jpg
Vopnfirsku systkinin Daníel Smári og Gabríela Sól Magnúsarbörn unnu sinn flokkinn hvorn á Tónkvíslinni, söngkeppni framhaldsskólans á Laugum, sem fram fór um síðustu helgi.

Lesa meira

Hjólaði úr Fellabæ og gekk á Snæfell

steini_vadbrekkur_snaefell_hjol_web.jpg
Aðalsteinn Aðalsteinsson yngri frá Vaðbrekku, gekk á Snæfell síðasta sumar með stórfjölskyldunni. Það væri vart í frásögu færandi, nema fyrir það að áður en hann gekk á fjallið ásamt foreldrum sínum 75 og 80 ára, systkinum, tengdafólki og afkomendum þeirra, hjólaði hann 90 kílómetra leið úr Fellabæ inn í Snæfellsskála.

Lesa meira

Djúpið frumsýnir Grís: Danny leggur líf sitt í hendur vina sinna

gris
Leikfélagið Verkmenntaskóla Austurlands, Djúpið, frumsýnir í kvöld leikverkið Grís í Egilsbúð. Leikstjórinn segir æfingarnar hafa gengið vel og mikinn metnað innan skólans fyrir að skila sem glæsilegastri sýningu. Hann lofar óvæntum atburðum á sviðinu.

Lesa meira

Milljarður reis upp í VA

milljardur_dans_va.jpg
Nemendur og starfsfólk Verkmenntaskóla Austurlands tók þátt í átakinu „Milljarður rís upp: Upprætum ofbeldi gegn konum og stúlkum!“ á föstudaginn þegar menn hittust í matsal skólans og dönsuðu í hádeginu,

Lesa meira

Glettur að austan tilnefndar til Edduverðlaunanna

gisli_sigurgeirsson_glettur_web.jpg
Sjónvarpsþátturinn Glettur á N4 hefur verið tilnefndur til Eddunnar í flokki frétta- eða viðtalsþátta. Umsjónarmaður þáttarins er Gísli Sigurgeirsson, tæknimenn Elvar Guðmundsson,  Árni Þór Theodórsson, Ágúst Ólafsson og Hjalti Stefánsson.

Lesa meira

Ríkey vann Barkann

rikey_thorsteinsdottir_barkinn13.jpg
Ríkey Ásta Þorsteinsdóttir, sextán ára Seyðfirðingur, fór með sigur af hólmi í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum sem haldin var í Valaskjálf fyrir viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar