27. mars 2017 Blak: Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjunum Bæði karla – og kvennalið Þróttar töpuðu fyrstu leikjum sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins í blaki um helgina. Karlaliðið þarf því á sigri að halda í kvöld.
Íþróttir Blak: Luku deildakeppninni á sigrum á Þrótti R./Fylki Karlalið Þróttar Neskaupstað spilaði um helgina síðustu leiki sína í Mizuno-deild karla í blaki. Þeir voru gegn sameiginlegu liði Þróttar R. og Fylkis. Þeir unnust báðir en með talsverðri fyrirhöfn.
Íþróttir Þorbergur Ingi: Ég var alltaf sá sem gat hlaupið endalaust í boltanum Langhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson frá Neskaupstað stefnir á þrjú langhlaup erlendis í ár en hann var nýverið valinn langhlaupari ársins 2016 á hlaup.is. Hann segir þá sem stunda langhlaup þurfa að hafa sérstakt geðslag.
Íþróttir „Efast um að margir þeirra hafi verið að keyra strætó nokkrum dögum fyrir mótið“ Fjörutíu ár eru í dag liðin síðan Hreinn Halldórsson varð Evrópumeistari í kúluvarpi innanhúss þegar hann kastaði kúlunni 20,59 á EM í San Sebastian á Spáni. Sigur Hreins kom nokkuð á óvart og var hann hylltur þegar hann kom aftur heim til Íslands tveimur dögum síðar.