17. maí 2017
Viðar Jónsson: Auðvitað er KR miklu betra lið en Leiknir Fáskrúðsfirði
Viðar Jónsson, þjálfari Leiknis Fáskrúðsfirði, viðurkenndi að mikill munur væri á liði hans úr fyrstu deildinni og úrvalsdeildarliði KR eftir 1-4 sigur hins síðarnefnda í leik liðanna í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Hann hefði hins vegar viljað minni mun.