15. maí 2017 Fótbolti: Einherji byrjar vel Einherji frá Vopnafirði er í efsta sæti þriðju deildar karla í knattspyrnu eftir fyrstu umferð deildarinnar um helgina. Austfirsku kvennaliðin gerðu jafntefli í Austfjarðaslag helgarinnar.
12. maí 2017 Bestu fimleikalið landsins á leið austur um helgina Bestu fimleikalið landsins í unglingaflokki í fimleikum eru væntanleg austur í Egilsstaði um helgina á Íslandsmótið í fimleikum.
09. maí 2017 Tvö frá Þrótti valin í úrvalslið ársins í blaki María Rún Karlsdóttir og Jorge Emanuel Castano úr Þrótti Neskaupstað voru valin í úrvalslið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna í blaki. Tveir leikmenn Þróttar voru meðal þeirra stigahæstu í vetur.
Íþróttir Viðar Örn valinn þjálfari ársins Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var valinn þjálfari ársins í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Tveir leikmenn liðsins komust í úrvalslið deildarinnar.
Íþróttir Bandý: Komum kaldir inn og fórum heitir út Bandýsveit Fljótsdalshéraðs fagnaði sigri í B-deild Íslandsmótsins í bandý í síðasta móti vetrarins. Nokkrir leikmenn liðsins hafa vakið athygli þeirra sem halda utan um landsliðsúrvalið.
Íþróttir Leiknir mætir KR í bikarnum: Óskaði þess að fá stórlið austur Úrvalsdeildarlið KR verður mótherji Leiknis Fáskrúðsfirði í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Þjálfari Leiknis segir það verða ævintýri að fá eitt af bestu liðum landsins austur.