14. ágúst 2017 Álkarl ársins: Faðir minn bannaði mér að hætta Atli Pálmar Snorrason er sá eini í ár sem lýkur austfirsku þríþrautinni Álkarlinum. Nafnbótina hljóta þeir sem ljúka lengri leiðunum í Urriðavatnssundi, Barðneshlaupi og Tour de Orminum.
03. ágúst 2017 Ellefu gul spjöld í Austfjarðaslag - Myndir Huginn er enn í toppbaráttu annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Hetti í heimaleik á Fellavelli í gærkvöldi. Ellefu gul spjöld fóru á loft í heitum Austfjarðaslag.
03. ágúst 2017 Leiknir: „Höldum áfram meðan það er von“ Enn syrti í álinn hjá Leikni Fáskrúðsfirði í fyrstu deild karla í knattspyrnu þegar liðið tapaði 1-3 fyrir Leikni Reykjavík á heimavelli í gær.
Íþróttir Einherji og Fjarðabyggð bættu við sig leikmönnum á síðasta degi Karlalið Einherja og Fjarðabyggð bættu við sig nýjum leikmönnum áður en lokað var fyrir leikmannaviðskipti í íslenska boltanum um mánaðarmótin. Flest karlaliðin styrktu sig í sumarglugganum.