20. febrúar 2017
Blak: Þróttur og HK skiptust á sigrum
Þróttur og HK unnu sinn leikinn hvort en liðin mættust í Mizuno-deild karla í blaki á Norðfirði um helgina. Höttur er skrefi frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar.