01. nóvember 2016
Hjálmar kvaddur sem hetja í Gautaborg: Nú þarf maður að finna sér eitthvað annað að sýsla
Knattspyrnumaðurinn Hjálmar Jónsson frá Egilsstöðum lék í gærkvöldi sinn síðasta heimaleik fyrir IFK Gautaborga í sænsku úrvalsdeildinni en hann hefur verið hjá liðinu í 15 ár. Stuðningsmenn Gautaborgar hylltu Hjálmar sem hetju í leikslok.