25. júlí 2016
Knattspyrna: Kvennalið Einherja getur komist á toppinn
Leiknir er kominn í neðsta sæti fyrstu deildar karla í knattspyrnu eftir jafntefli við Selfoss á heimavelli um helgina og Höttur er að sogast inn í fallbaráttuna í annarri deildinni. Lið Einherja eru hins vegar í toppbaráttu í sínum deildum.