29. ágúst 2016
Fótbolti: Huginn í bestu stöðunni af austfirsku liðunum
Það var mikið undir þegar að Leiknir Fáskrúðsfirði fékk Huginn í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina á laugardag. Bæði lið voru í fallsæti fyrir leikinn en Leiknir þó í verri málum með fjórum stigum minna en Huginn.