12. október 2016 Tveir Austfirðingar á EM í fimleikum Tveir Austfirðingar eru í landsliðum Íslands sem í morgun hófu keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum sem haldið er í Maribor í Slóveníu.
11. október 2016 Körfubolti: Höttur slátraði FSu í fyrri hálfleik – Myndir Leikmenn Hattar sýndur stórleik í fyrri hálfleik og lögðu þar með grunn að stórsigri á FSu í leik liðanna í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gærkvöldi. Þjálfarinn varð næststigahæstur og skoraði stig á mikilvægum kafla.
10. október 2016 Körfubolti: Þiggjum úrvalsdeildarsætið ef hægt er að panta það Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu í vetur en stefnan er sett á úrslitakeppnina í vor.
Íþróttir Aukinn áhugi á frisbígolfi með fyrsta alvöru vellinum á Norðfirði Haustmót frisbígolfara á Austurlandi fór fram á Norðfirði á sunnudag en velli hefur verið komið upp í kringum skógræktarsvæðið og snjófljóðavarnagarðana fyrir ofan bæinn. Forsprakki frisbígolfara var ánægður með mótið og aukinn áhuga á greininni.
Íþróttir Blak: Fundum alltaf lausnir þegar þurfti – Myndir Þróttur vann báða leiki sína gegn Stjörnunni í Mizunodeild kvenna í blaki um helgina en liðin mættust í Neskaupstað. Þjálfari Þróttar sagði sigrana hafa byggst á góðri liðsheild og gríðarlegri baráttu.