20. júlí 2017 Erfitt að hrista Seyðfirðinginn úr sér Marko Nikolic, fyrrum leikmaður knattspyrnuliðs Hugins Seyðisfirði, unir hag sínum veg hjá Keflavík. Hann segir veturna fyrir austum stundum hafa reynst erfiða.
19. júlí 2017 Glæsilegur árangur á fyrsta meistaramóti fullorðinna Þrír keppendur frá UÍA bættu allir sinn persónulega árangur á Meistaramóti Íslands sem haldið var á Selfossi fyrir skemmstu. Þjálfarinn segir þremenningana enn eiga meira inni.
18. júlí 2017 Íbúafundur um Unglingalandsmót Sveitarfélagið Fljótsdalshérað efnir til íbúafundar um Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina, klukkan sex í dag.
Íþróttir Glæsimark Jesus dugði ekki til að bjarga Leikni Leiknir Fáskrúðsfirði sökk enn dýpra inn í fallbaráttu fyrstu deildar karla þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Þór á Akureyri. Leiksins verður hins vegar minnst fyrir glæsimark Jesus Suarez.
Íþróttir Knattspyrna: Hefðum þurft að tala meira saman inni á vellinum Kvennalið Einherja náði sínum fyrsta sigri í sumar þegar liðið vann Hvíta riddarann á sunnudag. Fyrirliðinn hefur trú á að bjartari tíð sé framundan hjá liðinu. Huginn tekur fullan þátt í toppbaráttu 2. deildar karla en Leiknir tapaði mikilvægum leik í fallbaráttunni í fyrstu deild.