01. mars 2016
Elísabet Eir og Halldóra Birta valdar í úrtakshóp U16
Elísabet Eir Hjálmarsdóttir og Halldóra Birta Sigfúsdóttir voru á dögunum valdar í úrtakshóp U16 landliðsins í knattspyrnu. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 4.-6. mars og verða undir stjórn Úlfars Hinrikssonar þjálfara liðsins.