18. janúar 2016 Ríflega tuttugu keppendur í Fjórðungsglímunni - Myndir Allt tóku 22 og keppendur þátt glímunni um Aðalsteinsbikarinn, Fjórðungsglímu Austurlands, sem haldin var á Reyðarfirði fyrir skemmstu.
15. janúar 2016 Körfubolti: Einskær óheppni kostaði Hött sigurinn – Myndir Kílógramm af óheppni og dass af villuvandræðum komu í veg fyrir að Höttur ynni annan leik sinn í röð þegar Grindavík kom í heimsókn í gærkvöldi. Gestirnir teljast sekir um að hafa stolið kökunni úr krús Hattar.
Íþróttir Hattarmenn tömdu Njarðvíkurljónin - Myndir Þó það séu ekki komnir páskar var það samt upprisa sem var á dagskránni þegar Höttur tók á móti Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í gær. Fyrir leikinn lágu Hattarmenn marflatir á botni deildarinnar eftir að hafa tapað öllum 11 leikjum sínum á tímabilinu á meðan að gestirnir frá Njarðvík sátu í 5. sæti með 14 stig.
Íþróttir Leik Hattar og Njarðvíkur frestað Búið er að fresta leik Hattar og Njarðvíkur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik um sólarhring. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:30 á Egilsstöðum í kvöld.