Leik Hattar og Njarðvíkur frestað
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 07. jan 2016 14:27 • Uppfært 07. jan 2016 14:28
Búið er að fresta leik Hattar og Njarðvíkur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik um sólarhring. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:30 á Egilsstöðum í kvöld.
Ástæðan er sú að ekki hefur verið flogið frá Reykjavík vegna veðurs.