Páskaeggjamót í frjálsum íþróttum
Íþróttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 23. feb 2016 09:16 • Uppfært 24. feb 2016 11:00
Páskaeggjamót UÍA og Fjarðasports í frjálsum íþróttum verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 6. mars næstkomandi.
Keppt verður í langstökki án atrennu, þrístökki án atrennu, kúluvarpi, hástökki og spretthlaupi.
Aldursflokkar eru:
- 11 ára strákar og stelpur (10 ára börnum velkomið að vera með og keppa uppfyrir sig)
- 12-13 ára strákar og stelpur
- 14-15 ára strákar og stelpur
- 16 ára og eldri karlar og konur
Þátttökgjald er 500 krónur óháð greinafjölda. Skráningar berist á