• Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu

    Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu

    Brynjar Árnason, þjálfari 2. deildarliðs Hattar/Hugins, segist hafa verið ánægður með frammistöðu liðsins þrátt fyrir 0-1 tap gegn úrvalsdeildarliði Fylkis í 32ja liða úrslitum bikarkeppnin karla í knattspyrnu á Fellavelli í gær.

    Lesa meira...

  • Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

    Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

    Á sunnudaginn kemur fer fram á landsvísu Stóri plokkdagurinn sem af gárungum er gjarnan kallað gönguferð með tilgang enda valsa áhugasamir þá um og hirða upp rusl samhliða heilsusamlegum göngutúr. Sú dagsetning gengur þó ekki upp alls staðar sökum snjóalaga og skafla á stöku stöðum.

    Lesa meira...

  • Hæfileikakeppni í heimi án olíu

    Hæfileikakeppni í heimi án olíu

    Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands frumsýnir um helgina nýtt leikverk sem hlotið hefur heitið „Hæfileikarnir.“ Með því vaknar leiklistarstarfsemi í skólanum aftur úr dvala en síðast var sett upp verk þar árið 2019.

    Lesa meira...

  • Fullorðnum boðið upp á bólusetningu gegn mislingum

    Fullorðnum boðið upp á bólusetningu gegn mislingum

    Byrjað er að taka á móti tímapöntunum fyrir fullorðna einstaklinga á Vopnafirði og Bakkafirði sem vilja bólusetningar gegn mislingum. Ekki hafa enn greinst fleiri tilfelli af sjúkdóminum á Norðausturlandi.

    Lesa meira...

  • Niðurstöður mengunarmælinga á Seyðisfirði ljósar eftir helgi

    Niðurstöður mengunarmælinga á Seyðisfirði ljósar eftir helgi

    Fyrr í vikunni varð vart við hugsanlega mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði en nú hefur Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) staðfest að þar er mengun til staðar. Sjóða verður allt vatn í það minnsta framyfir helgina.

    Lesa meira...

  • Eldur í þurrkgámum Skógarafurða

    Eldur í þurrkgámum Skógarafurða

    Slökkvilið Múlaþings var á sjöunda tímanum í kvöld kallað út vegna elds í gámum þar sem timbur er þurrkað við starfsstöð Skógarafurða á bænum Víðivöllum Ytri II í Fljótsdal.

    Lesa meira...

  • Telur álit ráðuneytisins ekki áfellisdóm yfir ferlinu

    Telur álit ráðuneytisins ekki áfellisdóm yfir ferlinu

    Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn, kveðst fagna því að álit mennta- og barnamálaráðuneytisins á breytingum á fyrirkomulagi fræðslumála í Fjarðabyggð liggi fyrir.

    Lesa meira...

  • Hafbjörg dró vélarvana bát til Norðfjarðar

    Hafbjörg dró vélarvana bát til Norðfjarðar

    Hafbjörg, skip björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað, kom laust fyrir klukkan fimm í dag með smábát til hafnar sem missti afl fyrir mynni Seyðisfjarðar.

    Lesa meira...

  • Vatnsmengun við Strandarveg á Seyðisfirði

    Vatnsmengun við Strandarveg á Seyðisfirði

    Starfsfólk fyrirtækja við Strandarveg á Seyðisfirði veitti því athygli fyrr í vikunni að óvenjuleg og undarleg lykt fylgdi allt í einu vatninu úr krönum á svæðinu. Í kjölfarið tók HEF-veitur sýni sem leiddu í ljós mengun.

    Lesa meira...

  • Engar faglegar athugasemdir við fyrirætlanir Fjarðabyggðar

    Engar faglegar athugasemdir við fyrirætlanir Fjarðabyggðar

    Mennta- og barnamálaráðuneytið gerir ekki efnislegar athugasemdir við þær breytingar sem bæjarstjórn samþykkti í febrúar að gera á fyrirkomulagi fræðslustofnana sveitarfélagsins. Þær virðist ef eitthvað er falla að ýmsum markmiðum farsældarlaganna. Þá telur ráðuneytið sveitarfélagið hafa talsverðar heimildir til að gefa fyrirmæli um hvernig stjórnun skóla er hagað. Það viðhafði hins vegar ekki það samráð sem því var ætlað.

    Lesa meira...

Umræðan

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira...

Fréttir

Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

Á sunnudaginn kemur fer fram á landsvísu Stóri plokkdagurinn sem af gárungum er gjarnan kallað gönguferð með tilgang enda valsa áhugasamir þá um og hirða upp rusl samhliða heilsusamlegum göngutúr. Sú dagsetning gengur þó ekki upp alls staðar sökum snjóalaga og skafla á stöku stöðum.

Lesa meira...

Fullorðnum boðið upp á bólusetningu gegn mislingum

Fullorðnum boðið upp á bólusetningu gegn mislingum
Byrjað er að taka á móti tímapöntunum fyrir fullorðna einstaklinga á Vopnafirði og Bakkafirði sem vilja bólusetningar gegn mislingum. Ekki hafa enn greinst fleiri tilfelli af sjúkdóminum á Norðausturlandi.

Lesa meira...

Niðurstöður mengunarmælinga á Seyðisfirði ljósar eftir helgi

Niðurstöður mengunarmælinga á Seyðisfirði ljósar eftir helgi

Fyrr í vikunni varð vart við hugsanlega mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði en nú hefur Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) staðfest að þar er mengun til staðar. Sjóða verður allt vatn í það minnsta framyfir helgina.

Lesa meira...

Eldur í þurrkgámum Skógarafurða

Eldur í þurrkgámum Skógarafurða
Slökkvilið Múlaþings var á sjöunda tímanum í kvöld kallað út vegna elds í gámum þar sem timbur er þurrkað við starfsstöð Skógarafurða á bænum Víðivöllum Ytri II í Fljótsdal.

Lesa meira...

Telur álit ráðuneytisins ekki áfellisdóm yfir ferlinu

Telur álit ráðuneytisins ekki áfellisdóm yfir ferlinu
Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn, kveðst fagna því að álit mennta- og barnamálaráðuneytisins á breytingum á fyrirkomulagi fræðslumála í Fjarðabyggð liggi fyrir.

Lesa meira...

Hafbjörg dró vélarvana bát til Norðfjarðar

Hafbjörg dró vélarvana bát til Norðfjarðar
Hafbjörg, skip björgunarsveitarinnar Gerpis í Neskaupstað, kom laust fyrir klukkan fimm í dag með smábát til hafnar sem missti afl fyrir mynni Seyðisfjarðar.

Lesa meira...

Lífið

Hæfileikakeppni í heimi án olíu

Hæfileikakeppni í heimi án olíu
Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands frumsýnir um helgina nýtt leikverk sem hlotið hefur heitið „Hæfileikarnir.“ Með því vaknar leiklistarstarfsemi í skólanum aftur úr dvala en síðast var sett upp verk þar árið 2019.

Lesa meira...

Leikskólabörn á Austurlandi syngja til heiðurs Prins Póló á sama tíma í dag

Leikskólabörn á Austurlandi syngja til heiðurs Prins Póló á sama tíma í dag

Tveir allsérstakir viðburðir eiga sér stað í dag og á morgun þegar leikskólabörn í flestum austfirskum leikskólum munu saman heiðra minningu tónlistarmannsins Prins Póló með söng og skemmtun.

Lesa meira...

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Ekkert skal fullyrt enda enginn tekið það sérstaklega saman en góðar líkur eru á að Hammondhátíð Djúpavogs 2024 verði stærsta og fjölbreyttasta hátíðin nokkru sinni. Hún hefst óformlega á morgun þó aðaldagskráin sé um komandi helgi.

Lesa meira...

Beituskúrinn í Neskaupstað fær drjúga andlitslyftingu

Beituskúrinn í Neskaupstað fær drjúga andlitslyftingu

Hinn þekkti samkomustaður Beituskúrinn í Neskaupstað er að taka miklum breytingum til hins betra og það starf þegar komið vel á veg. Í sumar geta gestir notið stærra og fallegra útisvæðis við staðinn auk þess sem veitingahúsið sjálft fær upplyftingu. Nýja útlitið er hannað af heimamanninum Ólafíu Zoëga.

Lesa meira...

Íþróttir

Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu

Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu
Brynjar Árnason, þjálfari 2. deildarliðs Hattar/Hugins, segist hafa verið ánægður með frammistöðu liðsins þrátt fyrir 0-1 tap gegn úrvalsdeildarliði Fylkis í 32ja liða úrslitum bikarkeppnin karla í knattspyrnu á Fellavelli í gær.

Lesa meira...

Fótbolti: Bæði FHL og Einherji áfram í bikarnum

Fótbolti: Bæði FHL og Einherji áfram í bikarnum
Bæði Einherji og FHL komust um síðustu helgi áfram úr fyrstu umferð bikarkeppni kvenna með að leggja mótherja sína af Norðurlandi.

Lesa meira...

Körfubolti: Úrslitakeppni Hattar lauk í framlengingu gegn Val - Myndir

Körfubolti: Úrslitakeppni Hattar lauk í framlengingu gegn Val - Myndir
Leiktíðinni er lokið hjá körfuknattleiksliði Hattar eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla. Valur vann 97-102 eftir framlengdan leik. Valsliðið var yfir allan tímann en Höttur jafnaði í lok venjulegs leiktíma og knúði fram framlengingu.

Lesa meira...

Körfubolti: David Ramos í þriggja leikja bann

Körfubolti: David Ramos í þriggja leikja bann
David Guardia Ramos, leikmaður körfuknattleiksliðs Hattar, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir að hafa sparkað í leikmann Vals í leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts karla síðasta fimmtudagskvöld.

Lesa meira...

Umræðan

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira...

Hvað merkir að vera biskup Íslands?

Hvað merkir að vera biskup Íslands?
Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skiptir máli fyrir hinn almenna Íslending hver velst til þessa starfs eða skiptir það aðeins máli fyrir starfandi presta og djákna?

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.