Umræðan

Mottumars

Mottumars
Marsmánuðurinn er tileinkaður árvekni um karla og krabbamein. Bleiki litur októbermánaðar hefur alltaf verið meira áberandi en nú sem aldrei fyrr er þörf á mála bæinn bláann.

Lesa meira...

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum
Umhverfisstofnun hefur, í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Múlaþing, unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð en svæðin voru friðlýst árið 2021.

Lesa meira...

Minning um Cecil Haraldsson

Minning um Cecil Haraldsson
Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira...

Fréttir

Stöðfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn sitt framyfir páska

Stöðfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn sitt framyfir páska

Niðurstöður síðustu sýnatöku úr neysluvatni á Stöðvarfirði sýnir að það er enn mengað og upp á vantar að vatnið standist lágmarkskröfur miðað við reglugerð þar að lútandi. Það merkir að Stöðfirðingar ættu til öryggis að sjóða allt sitt neysluvatn meðan svo er.

Lesa meira...

Mannleg mistök ollu rafmagnsleysi í Seyðisfirði

Mannleg mistök ollu rafmagnsleysi í Seyðisfirði

Upp úr klukkan ellefu í morgun urðu mannleg mistök til þess að rafmagn fór af Seyðisfirði öllum. Svæðisvakt RARIK hefur nú þegar ráðið bót á og er rafmagn aftur komið á á öllum stöðum.

Lesa meira...

Ár frá því snjóflóð féllu í byggð í Neskaupstað

Ár frá því snjóflóð féllu í byggð í Neskaupstað

Það var snemma morguns fyrir sléttu ári síðan, þann 27. mars 2023, sem snjóflóð féllu í byggð í Neskaupstað með þeim afleiðingum að töluverðar skemmdir urðu á mannvirkjum, bílum og búnaði ýmsum. Þótti mildi hin mesta að engin alvarleg slys urðu á fólki þó um tugur manna hafi leitað sér læknisaðstoðar vegna minniháttar meiðsla.

Lesa meira...

Geldur varhug við borgarstefnu stjórnvalda

Geldur varhug við borgarstefnu stjórnvalda

Nýkynnt fyrstu drög að borgarstefnu stjórnvalda, sem meðal annars felur í sér að Akureyri verði að formlegri borg auk Reykjavíkur, eru til þess fallin að draga enn meira úr vægi annarra landshluta eins og Austurlands að mati sveitarstjórnarmanns hjá Múlaþingi.

Lesa meira...

Launafl byggir fjölbýlishús við Breiðimel á Reyðarfirði

Launafl byggir fjölbýlishús við Breiðimel á Reyðarfirði

Fyrirtækið Launafl hyggst reisa ellefu íbúða fjölbýlishús að Breiðamel á Reyðafirði en vonir standa til að verkið geti hafist í vor eða snemma sumars.

Lesa meira...

Rúmar ellefu milljónir til ýmissa verkefna á Stöðvarfirði

Rúmar ellefu milljónir til ýmissa verkefna á Stöðvarfirði

Þriðja úthlutun úr frumkvæðissjóði verkefnisins Sterkur Stöðvarfjörður fór fram í síðustu viku en þar hlutu ein átján mismunandi verkefni náð fyrir augun úthlutunarnefndar.

Lesa meira...

Lífið

„Langaði að keyra upp góða páskastemmningu hér fyrir austan“

„Langaði að keyra upp góða páskastemmningu hér fyrir austan“

Það ekki farið mikið fyrir en um páskahelgina, ef veðurguðirnir leyfa, fer fram fyrsta sinni bretta- og skíðahátíðin Big Air - Fjarðabyggð en hún er að hluta til í Oddsskarði sjálfu og að hluta til í Eskifjarðarbæ.

Lesa meira...

Bræðsludagskráin næsta sumar að taka á sig mynd

Bræðsludagskráin næsta sumar að taka á sig mynd

Forsprakkar hinnar sívinsælu Bræðsluhátíðar á Borgarfirði eystri ekki þekktir fyrir að tvínóna neitt við hlutina. Nú þegar er ljóst orðið hvaða listamenn þjóðarinnar  spila aðalbræðslukvöldið þann 27. júlí næstkomandi.

Lesa meira...

Bátsferðir á Borgarfirði: Vildu frekar gera út á ferðamenn en fisk

Bátsferðir á Borgarfirði: Vildu frekar gera út á ferðamenn en fisk
Bræðurnir Hallur Ingi og Magnús Ingi Hallssynir fóru síðasta sumar að bjóða upp á ferðir um Borgarfjörð á flatbotna slöngubát, svokölluðum RIB-báti. Þeir höfðu áður gert út smábát á strandveiðar en seldu hann frá sér og skiptu um.

Lesa meira...

Tímasetningum viðburða á Seyðisfirði breytt

Tímasetningum viðburða á Seyðisfirði breytt
Vegna ófærðar og annarra keðjuverkandi atburða hefur tímasetningum ýmissra viðburða á Seyðisfirði í dag verið breytt.

Lesa meira...

Íþróttir

Skíði: Besta skíðafólk landsins á bikarmóti í Oddsskarði

Skíði: Besta skíðafólk landsins á bikarmóti í Oddsskarði
Besta skíðafólk Íslands var samankomið í Oddsskarði um helgina þar sem fram fór Bikarmóts Íslands í alpagreinum. Keppendur UÍA skiluðu tvennum verðlaunum í hús.

Lesa meira...

Píla: Kolev í úrslit á sterku alþjóðlegu móti

Píla: Kolev í úrslit á sterku alþjóðlegu móti
Vopnfirðingurinn Dylian Kolev komst um helgina í úrslit á alþjóðlegu móti í pílukasti sem haldið var í Færeyjum. Hann var nýverið valinn inn í íslenska landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í maí. Árangur Kolev vekur síst athygli þar sem tiltölulega er skammt síðan hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira...

Fyrsta ferð Hrafnkels Freysgoða á Íslandsmót fullorðinna í karate

Fyrsta ferð Hrafnkels Freysgoða á Íslandsmót fullorðinna í karate
Þrír iðkendur úr Hrafnkeli Freysgoða á Breiðdalsvík tóku þátt í Íslandsmótinu í karate um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið sendir keppendur á Íslandsmót fullorðinna og þeir komu ekki tómhentir heim.

Lesa meira...

Bogfimi: Fern verðlaun austur á Íslandsmóti unglinga

Bogfimi: Fern verðlaun austur á Íslandsmóti unglinga
Ungmenni úr Skotíþróttafélagi Austurlands (SKAUST) fengu fern verðlaun á Íslandsmóti U-16 og U-18 ára sem haldið var fyrr í mánuðinum.

Lesa meira...

Umræðan

Mottumars

Mottumars
Marsmánuðurinn er tileinkaður árvekni um karla og krabbamein. Bleiki litur októbermánaðar hefur alltaf verið meira áberandi en nú sem aldrei fyrr er þörf á mála bæinn bláann.

Lesa meira...

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum
Umhverfisstofnun hefur, í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Múlaþing, unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð en svæðin voru friðlýst árið 2021.

Lesa meira...

Minning um Cecil Haraldsson

Minning um Cecil Haraldsson
Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira...

Eru auðlindir Íslands til sölu?

Eru auðlindir Íslands til sölu?
„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.