Rjúpnaveiðin að hefjast á föstudag

rjupaÁ föstudaginn hefst rjúpnaveiðitímabilið. Það stendur í 12 daga þar sem veiða má þrjá daga í senn frá föstudegi til sunnudags, fjórar helgar í röð. Síðasti veiðidagur er 16. nóvember. Ekki er víst að veðrið verði veiðimönnum hliðhollt alla dagana og mikilvægt að huga vel að því við undirbúning.

Lesa meira

Tvær rútur út af á Fagradal í hálku

logreglanTvær rútur fuku út af veginum yfir Fagradal í morgun. Nokkur óhöpp hafa orðið í mikilli hálku á Austfjörðum í morgun og í gær en ekki hafa orðið slys á fólki.

Lesa meira

Gröftur Norðfjarðarganga hálfnaður

oktober 20102014 1 webFimmtíu prósenta markinu var náð um helgina, þegar verktaki Norðfjarðarganga var búinn að sprengja rúm 50% gangaleiðarinnar. Gröfturinn hefur alla jafna gengið vel, ef undan eru skilin tvö stór setbergslög Eskifjarðarmegin, sem hafa tafið framvinduna nokkuð.

Lesa meira

Andlát: Inga Rósa Þórðardóttir

inga rosa thordardottirInga Rósa Þórðardóttir, fyrrum deildarstjóri Svæðisútvarps Austurlands, lést á Landspítalanum í Reykjavík á fimmtudag.

Lesa meira

Hvalreki í Breiðdal: Virðist vera í andarslitrunum

burhveli bdalsvik hh 17102014Þrettán metra búrhval rak á land í fjörunni innan við Snæhvamm í Breiðdal í morgun. Það er með lífsmarki en líffræðingar telja það vera að drepast. Sjaldgæft er að lifandi búrhveli reki á land.

Lesa meira

Hvasst á Seyðisfirði: Hurð af Þórshamri fauk út á sjó

thorshamar ovedur 21102014 omarbBjörgunarsveitarmenn úr Ísólfi á Seyðisfirði komu til hjálpar á ellefta tímanum í morgun þegar hurð á suðurgafli hússins Þórshamars fauk upp. Bálhvasst hefur verið á Seyðisfirði í nótt og í morgun.

Lesa meira

Þrír lemstraðir eftir bílslys á Fagradal

logreglanÞrír voru fluttir á sjúkrahús eftir árekstur tveggja bifreiða á Fagradal á föstudagskvöld, þar af var einn sendur á Akureyri með sjúkraflugi. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.