Upplýsingamiðstöð Austurlands lokað

austurbru logoUpplýsingamiðstöð Austurlands á Egilsstöðum hefur verið lokað vegna rekstrarerfiðleika og óvíst er í hvaða mynd hún opnar að nýju. Þar með skerðist upplýsingagjöf til ferðamanna verulega.

Lesa meira

Lögreglan á Austfjörðum á skammbyssur og kindabyssur

logreglanAustfirsku lögregluumdæmin tvö hafa yfir að ráða kindabyssum og skammbyssum. Í Seyðisfjarðarumdæmi eru skotvopnin geymd á lögreglustöðvum en hirslur fyrir skotvopn eru í bílum í Eskifjarðarumdæmi.

Lesa meira

Slæm loftgæði á Vopnafirði

vopnafjordur 02052014 0004 webStyrkur brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti mældist tæp 800 míkrógrömm í rúmmetra skömmu fyrir klukkan sex í kvöld. Styrkurinn hefur síðan minnkað lítillega.

Lesa meira

Hætt við að flytja skólabörn frá Stöðvarfirði til Fáskrúðsfjarðar

fbyggd bstjorn stfj 30102014Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum í morgun að falla frá hugmyndum um að flytja nemendur í 5. – 10. bekk Stöðvarfjarðar á Fáskrúðsfjörð. Utanaðkomandi aðili verði fenginn til að taka út rekstur sveitarfélagsins og vinna hagræðingartillögur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.