Eftirlitsvélar komnar upp við Selárlaug á Vopnafirði

selardalslaug mmt webFyrir skemmstu unnu starfsmenn Securitas að uppsetningu eftirlitsmyndavéla við Selárlaug en sem kunnugt er hefur sveitarfélagið fjárfest í nýbyggingu og tækjabúnaði fyrir háar fjárhæðir. Auk myndavélanna verður áður en langt um líður sett upp mannheld girðing um laugina.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Ár liðið frá fyrstu sprengingu

nordfjardargong bomba hanna birna webÍ dag, 12. nóvember 2014, er liðið eitt ár frá fyrstu sprengingunni á stafni Norðfjarðarganga. Framan af var eingöngu grafið Eskifjarðarmegin og var búið að grafa tæpa 900 metra þeim megin, áður en byrjað var að sprengja í Fannardal.

Lesa meira

HSA: Verkfall lækna hefur áhrif á mörgum stöðum

petur heimisson 07Læknar hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands fóru í verkfall á miðnætti. Framkvæmdastjóri lækninga býst við frekari áhrifum af verkföllum lækna eftir því sem verkfallsdögunum fjölgar.

Lesa meira

Eldur i steypuskála Fjarðaáls

alver 14082014Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í steypuskála Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði um klukkan sjö í morgun. Slökkvistarfi er nú að ljúka og eftir að meta áhrifin.

Lesa meira

Átak í eflingu skapandi greina á Austurlandi

lara vilbergsdottir nov14 webNú stendur yfir sóknaráætlunarverkefnið „Fjölgun námstækifæra í skapandi greinum á Austurlandi" en verkefnið er unnið af Austurbrú í samstarfi við framhaldsskólana á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.