Helgin fór vel fram á Austurlandi

Lögreglan á Austurlandi segir helgina hafa farið vel fram í landshlutanum. Óhætt er að segja að þetta sé með stærri skemmtanahelgum hér eystra en ekkert beintengt skemmtanahaldi helgarinnar kom inná borð lögreglu.

Lesa meira

Töluvert um of hraðan akstur eystra

Lögreglan á Austurlandi kærði tæplega 60 ökumenn fyrir umferðalagabrot í síðustu viku. Flestir voru kærðir fyrir hraðakstur.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2016: Fjarðabyggð

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2016: Fljótsdalshérað

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.