Nýtt bakarí komið í Kleinuna

Búið er að opna nýtt bakarí í Kleinunni á Egilsstöðum þ.e. Miðvangi 2-4. Verður það opið alla daga vikunnar frá klukkan níu að morgni.


Lesa meira

Múlaþing samþykkir jafnréttisáætlun

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt Jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Jafnréttisáætlun er mikilvægt verkfæri til að vinna að jafnri stöðu íbúanna á öllum sviðum samfélagsins.


Lesa meira

Bruni símastrengja vekur undrun

Svo virðist sem kviknaði hafi í út frá símastrengjum, sem jafnvel eru aflagðir, í brúnni yfir Lagarfljót í gær.

Lesa meira

Vel gekk að króa eldinn af - Myndir

Vel gekk að ná tökum á sinueldi sem fór af stað við bæinn Vífilsstaði í Hróarstungu á Fljótsdalshéraði í kvöld. Mikill eldur var þó á staðnum þegar slökkvilið og lögregla komu á staðinn.

Lesa meira

Samruninn hefur ekki teljandi áhrif á Sláturfélag Vopnfirðinga

Framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, segir samruna Kjarnafæðis og Norðlenska ekki koma til með að hafa teljandi áhrif á rekstur félagsins. Skilyrði um sölu þriðjungs hlutar Kjarnafæðis í Sláturfélaginu sé þó íþyngjandi.

Lesa meira

Þokkalegur kraftur í kolmunnaveiðunum

Kolmunnaskipin hafa fengið ágætan afla á gráa svæðinu suður af Færeyjum í vikunni. Einn daginn fékk Bjarni Ólafsson AK 550 tonn eftir að hafa togað í 15 tíma, Beitir NK fékk 450 tonn eftir 16 tíma og Börkur NK 400 tonn eftir 12 tíma. Það er ljóst að kolmunnaveiðin er hafin og þokkalegur kraftur í henni.
 

Lesa meira

Litlar skemmdir á Lagarfljótsbrúnni

Ekki virðast hafa orðið teljandi skemmdir á brúnni yfir Lagarfljót, milli Egilsstaða og Fellabæjar, þegar eldur kviknaði í rafstreng sem liggur undir henni í dag. Umferð yfir hana er orðin eðlileg á ný.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.