Orkumálinn 2024

Telja umhverfismat vegna fiskeldis í Seyðisfirði ónýtt

VÁ! – félag um vernd fjarðar telur Fiskeldi Austfjarða ekki hafa farið að lögum við gerð frummatsskýrslu fyrir fyrirhugað fiskeldi í Seyðisfirði. Lögfræðingar félagsins segja fullyrðingar fyrirtækisins um að eldið falli ekki undir nýleg lög um skipulag haf- og strandsvæða ekki standast þar sem eldissvæðum hafi verið fjölgað eftir að lögin tóku gildi.

Lesa meira

Einn í einangrun vegna landamærasmits

Einn er í einangrun vegna smits á Austurlandi. Um landamærasmit er að ræða og tengist komu tuttugu og fimm manna hóps með Norrænu fyrir þremur vikum síðan.

Lesa meira

Sundlaugar og skíðasvæði opna að nýju

Í nýjum sóttvarnareglum heilbrigðisráðherra kemur fram að frá og með fimmtudeginum fari almennar fjöldatakmarkanir úr 10 í 20 manns. Hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum.


Lesa meira

Blængur með 150 milljóna króna aflaverðmæti

Frystitogarinn Blængur NK sigldi inn á Norðfjörð í blíðunni í gær að lokinni vel heppnaðri veiðiferð. Aflaverðmætið nam um 150 milljónum kr. eftir 21 dags veiðiferð.

Lesa meira

Umferðin á Austurlandi jókst um rúm 26% í mars

Umferðin um Hringveginn á Austurlandi jókst um rúm 26% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Ef tekið er tímabilið frá áramótum er aukningin hinsvegar aðeins rúm 3% miðað við sama tímabil í fyrra.


Lesa meira

Undirbúningur að Vopnaskaki 2021 hafinn

Menningarmálanefnd Vopnafjarðar hefur hafið undirbúning að hinni árlegu bæjarhátið Vopnaskak í sumar. Áætluð tímasetning hátíðarinnar er í kringum helgina 3-4. júlí.


Lesa meira

Skemma brann á bænum Freyshólum

Allt tiltækt slökkvilið á Egilsstöðum var kallað út í dag að bænum Freyshólum í útjaðri Hallormsstaðarskógar þar sem skemma stóð í ljósum logum. Ekki tókst að bjarga skemmunni en slökkviliðið kom í veg fyrir að eldurinn bærist í nærliggjandi einbýlishús.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.