Út af með dómarann

gunnarg_web.jpgHæstiréttur staðfesti nýverið dóm héraðsdóms yfir Árna Mathiesen um að hann hefði brotið lög þegar hann skipaði Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara á Norðurlandi eystra og Austurlandi í byrjun árs 2008 og umsækjanda um embættið voru dæmdar bætur. En er hann sá sem raunverulega ætti að fá bætur? Er það ekki almenningur á dómssvæðinu sem verðskuldar hinar raunverulegu bætur?

 

Lesa meira

Kvíðinn minnkað, sjálftraustið aukist

Árdís Hulda HenriksenÉg byrjaði í Starfsendurhæfingu Austurlands, StarfA, um mánaðarmótin mars/apríl árið 2010. Ég frétti af henni þegar ég var í endurhæfingu á Norðfirði og ég ákvað að prófa þetta. Ég var voðalega lokuð manneskja, rosalega feimin, mjög kvíðin, lítið sjálfstraust og sagði fátt. Var bara svona eins og ég væri föst inni í skel, sem ég komst ekkert útúr.

Lesa meira

Um hvað er kosið næsta laugardag?

stefania_kristinsdottir.gifNæstkomandi laugardag munum við ganga til kosninga og velja okkar fulltrúa á Stjórnlagaþing Íslendinga. Stemmingin er sérstök, engar skoðanakannanir hafa verið haldnar, persónukjör er viðhaft í fyrsta sinn og niðurstöður 1000 manna þjóðfundar eru svo bæði okkur og frambjóðendum til leiðsagnar.

Ég hef talsvert velt vöngum yfir því hvern skal kjósa og ekki síður um hvað er verið að kjósa um?  Niðurstöður þjóðfundar í stuttu máli snúast um þrískiptingu valds, persónukjör, landið eitt kjördæmi og auðlindir í þjóðareign. Er þetta ekki hið besta mál?

 

Lesa meira

Þetta er eitthvað

gunnarg_web.jpgAð skrifa pistil er eins og að flytja mál fyrir dómi, kviðdómi lesenda. Þú hefur þrjú hundruð orð til umráða og ert síðan dæmdur: Beturvitrungur, húmoristi, leiðindapúki.

Eða er það eins og skrifa skólaverkefni? Þú veist ekkert hvað þú ætlar að taka fyrir en hnoðar einhverju saman á seinustu stundu til að sleppa við fall.

 

Lesa meira

Um hvað er kosið næsta laugardag?

Stefanía KristinsdóttirNæstkomandi laugardag munum við ganga til kosninga og velja okkar fulltrúa á Stjórnlagaþing Íslendinga. Stemmingin er sérstök, engar skoðanakannanir hafa verið haldnar, persónukjör er viðhaft í fyrsta sinn og niðurstöður 1000 manna þjóðfundar eru svo bæði okkur og frambjóðendum til leiðsagnar.
Ég hef talsvert velt vöngum yfir því hvern skal kjósa og ekki síður um hvað er verið að kjósa um?  Niðurstöður þjóðfundar í stuttu máli snúast um þrískiptingu valds, persónukjör, landið eitt kjördæmi og auðlindir í þjóðareign. Er þetta ekki hið besta mál?

Lesa meira

Kvíðinn minnkað, sjálftraustið aukist

ardis_hulda_henriksen.jpgÉg byrjaði í Starfsendurhæfingu Austurlands, StarfA, um mánaðarmótin mars/apríl árið 2010. Ég frétti af henni þegar ég var í endurhæfingu á Norðfirði og ég ákvað að prófa þetta. Ég var voðalega lokuð manneskja, rosalega feimin, mjög kvíðin, lítið sjálfstraust og sagði fátt. Var bara svona eins og ég væri föst inni í skel, sem ég komst ekkert útúr.

 

Lesa meira

Um fjölmiðla, stjórnmálamenn og óvenjulega ósvífni

stefan_bogi.jpgÁ bæjarstjórnarfundi í Fjarðabyggð í liðinni viku skýrði Valdimar Hermannsson, bæjarfulltrúi og formaður SSA, frá því að athugasemdir hefðu verið gerðar af hálfu austfirskra sveitarstjórnamanna við fréttaflutning RÚV. Óskað hefði verið eftir því að tekið yrði jákvæðara sjónarhorn á fréttir en verið hefði og einnig hefði fjölmiðlum verið sendur listi af áhugaverðu efni sem verðskuldaði umfjöllun. Síðan þá geta austfirskir sveitarstjórnarmenn varla kvartað yfir skorti á athygli. 

 

Lesa meira

Kosningar til stjórnlagaþings - ekki sitja heima!

tota_halfdanar_stjornlagathing_web.jpgKæru lesendur

Þann 27. nóvember  nk. fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Stjórnlagaþing hefur það eitt hlutverk að búa til nýja stjórnarskrá, sem Alþingi fær síðan til afgreiðslu.

Þessar kosningar eru mjög mikilvægar, ekki bara vegna verkefnisins sem fyrir því liggur, heldur þarf þjóðin að sýna í verki að hún vilji breytingar með því að mæta á kjörstað. Ef kjörsókn verður dræm er það vatn á myllu þeirra sem vilja ekki breytingar. Þá þýðir líka lítið að kvarta undan hvað kerfið sé ómögulegt ef við nýtum ekki tækifærið til breytinga!

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar