Hvað næst í söngkeppni framhaldsskólanna?

gunnarg_web.jpgForsvarsmenn nemendafélaga framhaldsskólanna þurfa að setjast niður eftir söngkeppnina í kvöld og taka erfiðar ákvarðanir um framhaldið. Stærsta uppgjörið verður við hvers konar keppni þeir vilja sjá í framtíðinni. Hreina vinsælda- og fagkeppni eða félagslegan viðburð þar sem allir hafa jöfn tækifæri. Og stærsta spurningin af öllu: Er bein sjónvarpsútsending nauðsyn?

 

Lesa meira

Takk fyrir sumt

gunnarg_web.jpg

Allt í lagi, allt ílagi. Það er forsetinn.

 

Lesa meira

Mikilvægi samgangna fyrir ferðaþjónustu

EdwardRannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) vinnur nú að verkefni sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP) og varðar þróun samgangna í dreifðum byggðum í þágu ferðaþjónustu og heimafólks. Verkefnið er til þriggja ára (2011-2013) og ber heitið Transtourism (sjá: www.transtourism.eu), en að því standa auk RMF sveitarfélög, stofnanir og háskólar á N. Írlandi, Írlandi, Skotlandi og Svíþjóð. Á Íslandi starfar RMF að verkefninu með Þróunarfélagi Austurlands, Markastofu Austurlands, Vegagerðinni og ferðaþjónustu aðilum á Borgarfirði Eystri.

Lesa meira

Á ferð um páskana

LandsbjörgJónas Guðmundsson

Útivist og ferðalög fjölskyldunnar er fastur liður á flestum heimilum og nú um páska leggja líklega þúsundir þeirra land undir fót. Til þess að ferðalagið skapi góðar minningar og heppnist sem best er mikilvægt að vera með réttan útbúnað og undirbúa sig vel. 

Lesa meira

101 mætir 701

gunnarg_web.jpgRétt eins og ég tel mikilvægt að vera sáttur við stöðu sína hverju sinni finnst mér jafn mikilvægt að prófa að skipta annað slagið um umhverfi. Að fara eitthvað, sjá hvernig aðrir lifa – þó ekki væri nema að lesa um hvernig aðrir hafa það. Þetta er ekki síst mikilvægt því maður er svo fljótur að verða samdauna sínu umhverfi. Það getur leitt til stöðnunar og það þykir mér hættulegt.

 

Lesa meira

Vi er unge, vi er klar

gunnarg_web.jpgEitt það athyglisverðasta við nýja ríkisstjórn Danmerkur er yngsti ráðherrann. Thor Möger Pedersen er 26 ára, ráðherra skattamála og varaformaður Sósíalísa þjóðarflokksins. Ríkisstjórnin, undir forsæti Helle Thorning-Schmidt boðar meðal annars breytingar á dönsku efnahagslíf og græna atvinnusköpun sem lausn við núverandi efnahagsvanda.

 

Lesa meira

Á ferð um páskana

jonas_gudmundsson_landsbjorg.jpg

Útivist og ferðalög fjölskyldunnar er fastur liður á flestum heimilum og nú um páska leggja líklega þúsundir þeirra land undir fót. Til þess að ferðalagið skapi góðar minningar og heppnist sem best er mikilvægt að vera með réttan útbúnað og undirbúa sig vel. 

 

Lesa meira

Mikilvægi samgangna fyrir ferðaþjónustu

edward_huijbens.jpgRannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) vinnur nú að verkefni sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP) og varðar þróun samgangna í dreifðum byggðum í þágu ferðaþjónustu og heimafólks. Verkefnið er til þriggja ára (2011-2013) og ber heitið Transtourism (sjá: www.transtourism.eu), en að því standa auk RMF sveitarfélög, stofnanir og háskólar á N. Írlandi, Írlandi, Skotlandi og Svíþjóð. Á Íslandi starfar RMF að verkefninu með Þróunarfélagi Austurlands, Markastofu Austurlands, Vegagerðinni og ferðaþjónustu aðilum á Borgarfirði Eystri.

 

Lesa meira

Eru íbúar á landsbyggðinni komnir í spor músarinnar?

regina_sigurdardottir.jpgÞað er mál til komið að stjórnvöld opinberi stefnu sína í málefnum landsbyggðarinnar- og segi okkur umbúðalaust hvort  samfélögin á landsbyggðinni eigi sér lífs von.

Undanfarin ár hefur niðurskurðarhnífurinn verið á lofti – hörð atlaga hefur verið gerð að grunnþjónustu hvar sem er í dreifðari byggðum.
Síðast liðið haust sýndu íbúar víðs vegar um landið hug sinn í verki er þeir slógu skjaldborgir um heilbrigðisstofnanir og heilsugæslustöðvar í sínum heimabyggðum- til þess að mótmæla harkalegum áformum um niðurskurð á fjárveitingum til þessara stofnana. Sem betur fer var tekið tillit til þessara mótmæla en bara til eins árs. Nú búa stjórnendur þessara stofnana sig undir aðra atlögu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.