Beinar vefútsendingar frá úrslitaleikjum

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0177_web.jpgNorðfirðingar hyggjast bjóða upp á beina útsendingu frá úrslitaleik Þróttar og HK um Íslandsmeistaratitilinn í blak kvenna i í dag en leikurinn fer fram í Neskaupstað. Tíundi flokkur Hattar leikur til undanúrslita í Íslandsmóti í dag.

 

Lesa meira

Blak: HK knúði fram oddaleik

blak_hk_throtturn_urslit_0006_web.jpg Þróttur og HK mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í Neskaupstað á laugardag. HK hafði betur í annarri viðureign liðanna í kvöld í Kópavogi í oddahrinu.

 

Lesa meira

Blak: Fyrsti leikur í úrslitum í kvöld

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0165_web.jpgÞróttur tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í íþróttahúsinu í Neskaupstað í kvöld. Þróttur hefur haft betur í leikjum liðanna í vetur.

 

Lesa meira

UÍA fólk í fyrsta sinn á palli í Íslandsglímunni

islandsgliman_0913_web.jpgÁsmundur Hálfdán Ásmundsson og Ragna Jara Rúnarsdóttir náðu um helgina besta árangri sem Austfirðingar hafa náð í Íslandsglímunni þegar þau höfnuðu í þriðja sæti í sínum flokkum.

 

Lesa meira

Fjölmenni á Fjarðaálsmóti: Myndir

Fjarðaálsmótið í knattspyrnu fyrir fimmta flokk karla og kvenna fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni um seinustu helgi. Fjöldi kakka af austanverðu landinu mætti til keppni.

 

Lesa meira

Spennandi grunnskólamót í skák: Myndir

img_7152.jpgTæplega 100 skákmenn mætti til keppni á skákmóti grunnskóla á Fljótsdalshéraði í skák sem fram fór á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Mótinu var fylgt eftir með skákkennslu í seinustu viku og sjálft Íslandsmótið er framundan.

 

Lesa meira

Myndasafn: Annar bikar Þróttar á innan við viku

Þróttur Neskaupstað varð í dag deildarmeistari kvenna í blaki eftir sigur á HK í oddahrinu. Þetta er annar titill liðsins á einni viku eftir rimmur við HK en liðin áttust við í bikarúrslitum um seinustu helgi. Agl.is var sem fyrr á staðnum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.