Myndasyrpa: Hetjuleg frammistaða Þróttar í bikarúrslitum

  throttur_umfa_blak_bikarurslit_18032012_0003_web.jpgUngt lið Þróttar Neskaupstað stóð sig hetjulega í bikarúrslitum kvenna í blaki í Laugardalshöll í dag. Liðið, sem er í fjórða sæti 1. deildar, vegldi þar efsta liðinu Aftureldingu verulega undir uggum. Mosfellsbæjarliðið fór þó með sigur af hólmi. Agl.is var á staðnum með auga fyrir bestu augnablikum leiksins.

Lesa meira

Karfa: Höttur missti af öðru sætinu

hottur_thorak_karfa_09022012_0001_web.jpg
Körfuknattleikslið Hattar hefur leik í úrslitakeppni 1. deildar karla á útivelli eftir 68-73 ósigur gegn Breiðabliki í lokaumferð deildarinnar á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Sigurinn dugði Blikum samt ekki til að komast í úrslitakeppnina.
 

Lesa meira

Blak: Þróttur kominn í fjórða sætið

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0055_web.jpg
Þróttur Neskaupstað náði fjórða sætinu í 1. deild kvenna í blaki, sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, þegar liðið lagði Ými í síðasta heimaleik leiktíðarinnar á laugardag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.