Leikir KFF og Hattar í beinni á Sportradió

Höttur

Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.

Lesa meira

Leikir KFF og Hattar í beinni á Sportradió

hottur_kff_0005_web.jpg
Leikjum karlaliða Fjarðabyggðar og Hattar í knattspyrnu um helgina verður lýst beint á vefnum Sportradíó. Fjölmargir leikir eru í boði eystra um sjómannadagshelgina.
 

Lesa meira

Eysteinn Hauks: Ég hef fengið að heyra það frá mörgum að ég sé klikkaður

eysteinn_hauks_egill_orn_bjornsson_studningsmannakvold_web.jpg
Eysteinn Hauksson, þjálfari fyrstu deildar liðs Hattar í knattspyrnu, segir það markmið sitt að koma liðinu í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða. Hann og leikmenn liðsins eru ákveðnir í að afsanna hrakspár þeirra sem segja að liðið fari beint niður aftur. Fimm knattspyrnuleikir verða á Austurlandi um helgina enda vertíðin að fara á fullt.

Lesa meira

Eysteinn Hauks: Ég hef fengið að heyra það frá mörgum að ég sé klikkaður

Eysteinn og Egill

Eysteinn Hauksson, þjálfari fyrstu deildar liðs Hattar í knattspyrnu, segir það markmið sitt að koma liðinu í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða. Hann og leikmenn liðsins eru ákveðnir í að afsanna hrakspár þeirra sem segja að liðið fari beint niður aftur. Fimm knattspyrnuleikir verða á Austurlandi um helgina enda vertíðin að fara á fullt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.