Allar fréttir

„Ég vona að ég sé bara rétt að byrja“

Eskfirðingurinn Benný Sif Ísleifsdóttir verður með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár, annars vegar skáldsöguna Grímu og hins vegar barnabókina Jólasveinarannsóknin. Bækurnar eru þær fyrstu sem Benný Sif sendir frá sér.

Lesa meira

Frá Cherkasy til Borgarfjarðar

Iryna Boiko flutti til Borgarfjarðar eystra fyrir sjö árum úr úkraínskri stórborg til að geta búið með manninum sínum sem fékk þar atvinnu. Hún segir Borgfirðinga hafa tekið sér opnum örmum en vildi gjarnan að þeir væru fleiri.

Lesa meira

Fangelsisdómur fyrir að brjótast inn í sumarbústaði

Tveir karlmenn hafa verið dæmdir fyrir að brjótast inn sumarbústaði á Einarsstöðum í júní síðastliðnum og stela þaðan lausamunum. Annar maðurinn er dæmdur í tíu mánaða fangelsi þar sem hann braut gegn skilorði sem hann var á.

Lesa meira

Vegagerðin komin langt yfir heimildir í Berufirði?

Forsvarsmenn Djúpavogshrepps telja Vegagerðina hafa tekið tæplega þrefalt meira efni úr námu í Berufirði en heimilað var í framkvæmdaleyfi, áður en hún sótti um leyfi til að taka meira vegna vegagerðar yfir fjörðinn. Efnistaka í því magni sem um ræðir gæti kallað á breytt umhverfismat.

Lesa meira

Höttur og Huginn tefla fram sameiginlegu liði

Höttur rekstrarfélag og knattspyrnudeild Hugins hafa gert með sér samkomulag til þriggja ára um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki karla undir nafninu Höttur/Huginn. Formaður rekstrarfélagsins segir markmiðið að byggja upp lið á heimamönnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar