„Mikilvægt að segja söguna víðar en í borginni“

Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk sýnir leikverkið Stelpur og strákar á Seyðisfirði og Eskifirði í lok vikunnar. Aðalleikarinn segir um sterkt verk að ræða sem eigi erindi til fólks um allt land.

Lesa meira

Hnoðaði lífi í hrút

Valgeir Guðmundsson, sjómaður í Neskaupstað, bjargaði í vikunni lífi gemlingshrútar með að beita hjartahnoði. Valgeir segir að honum hafi ekki dottið til hugar að tilraunin myndi bera árangur þegar hann byrjaði að hnoða.

Lesa meira

Nicoline frá Teigarhorni gert hátt undir höfði á nýrri sýningu

Nicoline Weywadt frá Teigarhorni í Berufirði, sem fyrst íslenskra kvenna lærði ljósmyndun, er gert hátt undir höfði á nýrri sýningu um konur í hópi frumkvöðla í norrænni ljósmundun sem opnar á Þjóðminjasafni Íslands á laugardag.

Lesa meira

Dvöl á Stöðvarfirði þýðingarmikil fyrir tónlistarferilinn

Írski tónlistarmaðurinn Con Murphy sendi nýverið frá sér sína fyrstu breiðskífu, sem fengið hefur góðar viðtökur í heimalandinu. Útgáfutónleikar fyrstu stuttskífu hans voru haldnir á Stöðvarfirði þar sem hugmyndin að henni kviknaði.

Lesa meira

Skipti mestu að halda fulltrúanum

Miðflokkurinn í Múlaþingi hélt sínum eina fulltrúa í sveitarstjórn í kosningunum á laugardag sem þó voru erfiðar á landsvísu fyrir flokkinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.