Á Borgarfirði eystra ætla menn að toppa jólamarkaðinn í Berlín

„Við hófum þessa vegferð með svona nokkurs konar litlujóladegi 2019 en svo kom faraldurinn. Nú ætlum við hins vegar að byrja aftur og nú verður um töluvert stærri viðburð að ræða sem margir aðilar hér taka þátt í. Draumurinn er að toppa jólamarkaðinn í Berlín og koma Borgarfirði á kortið sem jólaþorpi Austurlands,“ segir Anna Margrét Jakobsdóttir Hjarðar hjá Blábjörgu á Borgarfirði eystra.

Lesa meira

Pólsk kvikmyndahátíð á Eskifirði

Fimm pólskar kvikmyndir verða sýndar á kvikmyndahátíð sem haldin er öðru sinni í Valhöll á Eskifirði um helgina. Kvenleikstjórar eru áberandi í dagskránni en líka myndir sem tengjast Íslandi.

Lesa meira

Tveir fræðslufyrirlestrar í dag

Tveir fræðslufyrirlestrar verða haldnir í dag, annars vegar um veðurathuganir að Teigarhorni í Berufirði, hins vegar um baðstofumenninguna.

Lesa meira

Helgin: Sýnir listaverk gerð eftir rýmingu Seyðisfjarðar

Listakonan Nína Magnúsdóttir notar hár í listaverk sín á vetrarsýningu Skaftfells sem opnar í dag. Verkin á sýningunni eru gerð eftir að Seyðisfjörður var rýmdur í kjölfar skriðufallanna í desember 2020. Dagskrá helgarinnar ber þess merki að aðventa hefst á morgun.

Lesa meira

Lærðu heil ósköp á tóvinnunámskeiði

„Við erum búnar að læra mjög margt eins og skilja að þel og tog, höfum lært að kemba með gömlu aðferðinni og svo höfum við verið að spinna fyrsta bandið okkar á halasnældu,“ segir Linda Ólafsdóttir.

Lesa meira

Langar aldrei heim aftur

Þrátt fyrir að hafa aðeins dvalið á Íslandi í fjóra mánuði hefur hin nítján ára gamla Saqar Yari tekið ákvörðun um að snúa ekki aftur til síns heimalands. Þótt hún sé aðeins ráðinn sem au-pair til eins árs er hún í raun að flýja heimaland sitt til að geta lifað eðlilegu lífi. Saqar er frá Íran.

Lesa meira

Í eigu sömu ættar síðan 1532

„Sérstaklega varðandi erlendu ferðamennina þá vilja þeir fara út fyrir þessa hefðbundnu túristastaði, skoða þar sem ekki er krökkt af fólki og er öðruvísi,“ segir Eyþór Bragi Bragason, safnstjóri að Burstarfelli í Vopnafirði.

Lesa meira

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Árleg ljósaganga Soroptimistaklúbbs Austurlands verður gengin frá Egilsstaðakirkju á morgun, föstudag. Gangan markar upphaf 16 daga átaki Soroptimista gegn kynbundnu ofbeldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.