Aðalheiður Borgþórsdóttir hlýtur menningarverðlaun SSA

Aðalheiður Borgþórsdóttir á Seyðisfirði hlýtur menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi í ár. Aðalheiður hefur komið víða við í menningarlífi, bæði Seyðisfjarðar og Austurlands, í hátt í 40 ár.

Lesa meira

Fjölbreytt úrval af kartöflum á hátíð í Vallanesi

Hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem reka þar matvælafyrirtækið Móður Jörð, efna til Jarðeplahátíðar á laugardag. Þar getur fólk kynnt sér fjölbreytt úrval af kartöflum, kynnst sögu þeirra á Íslandi og smakkað á ýmsum réttum úr þeim.

Lesa meira

Borgfirskur lundi á lista yfir bestu náttúrulífsmyndir ársins

Mynd af lunda á Borgarfirði eystra með gogginn fullan af fiski er meðal þeirra sem koma til greina sem náttúrulífsmynd ársins í samkeppni tímaritsins National Geographic í Hollandi. Ljósmyndarinn segist hafa skemmt sér stórkosta tímunum saman með að fylgjast með lundanum í Hafnarhólmanum.

Lesa meira

„Allir þurfa að vita hvað við eigum í íslenskri náttúru og enginn vill missa“

Ljósmyndasýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag í tilefni af 50 ára afmæli Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Sýninguna prýða meðal annars myndir af svæði sem fór undir vatn við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Aðstandendur sýningarinnar segja nauðsynlegt að þekkja söguna og draga af henni lærdóm.

Lesa meira

Ferðalag sem gengið hefur eins og í fornsögu

Farandkennarar á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa þrætt grunnskóla á Austurlandi, alla leið frá Höfn og að Egilsstöðum og kynnt fornsögur fyrir nemendur á miðstigi.

Lesa meira

Spennandi sultugerðarkeppni á Seyðisfirði

Hinn árlegi Haustroði verður haldin með pomp og prakt á Seyðisfirði um helgina í félagsheimilinu Herðubreið. Hátíðin hefst á morgun, laugardag, og meðal hápunktanna er hin spennandi sultugerðarkeppni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.