
Sex ferðir til að hreinsa fjörur Suðurfjarðanna
„Veistu að þetta er bara mjög gaman fyrir okkur öll og jákvætt að geta gert eitthvað gagn í leiðinni,“ segir Eyþór Friðbergsson, einn forsprakka Göngufélags Suðurfjarða.
„Veistu að þetta er bara mjög gaman fyrir okkur öll og jákvætt að geta gert eitthvað gagn í leiðinni,“ segir Eyþór Friðbergsson, einn forsprakka Göngufélags Suðurfjarða.
„Afi gamli vildi alltaf að ég yrði læknir eða lögfræðingur en mig langaði að læra einhverja iðn og hér er ég nú,“ segir Ólöf Ólafsdóttir, eftirréttameistari Íslands 2021, sem næstu þrjá dagana býður gestum og gangandi upp á dýrindis eftirrétti á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum.
„Þetta er svona á pari við þær sögur sem við segjum fólki sem kemur hingað á setrið til okkar en mun ítarlegri frásagnir og vonandi nýtist þetta og skemmtir fólki sem áhuga hefur,“ segir Steingrímur Karlsson, hjá Óbyggðasetrinu í Fljótsdal.
„Það er okkar von að allir, háir sem lágir, finni eitthvað skemmtilegt við hæfi næstu vikurnar og fjölmenni á sem flesta viðburðina á hátíðinni,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson, forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.