Rithöfundalestin færist yfir á Austurfrétt

Í aldarfjórðung hefur verið fastur liður á aðventu að rithöfundar ferðist um Austurland og lesi úr nýútgefnum bókum sínum. Af ferðinni verður ekki í ár vegna samkomutakmarkana en lesturinn færist þess í stað yfir á Austurfrétt.

Lesa meira

Fáir staðir á Íslandi haft jafn mikil áhrif á heimssöguna og Helgustaðanáma

Langur vegur virðist milli færustu vísindamanna mannkynssögunnar og fyrsta íslenska ráðherrans sem sagði af sér embætti. Leiðir þeirra liggja hins vegar saman í silfurbergsnámunni á Helgustöðum við utanverðan Reyðarfjörð. Sérfræðingur sem skoðað hefur sögu námunnar segir fáa staði á Íslandi jafn þýðingarmikla fyrir mannkynssöguna og hana.

Lesa meira

Spenna í loftinu og ótti um framtíðina

Mikil spenna og jafnvel kvíðir ríkir meðal Bandaríkjamanna fyrir forsetakosningar í landinu í dag, segir Austfirðingur sem býr í Chicago um þessar mundir. Að vera þar nú hefur opnað augu hans fyrir hve mikið er í húfi fyrir marga.

Lesa meira

„Dramað er á allt öðru plani en maður á að venjast“

Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir hefur hafið útgáfu á hlaðvarpsþáttum um bandarísku sjónvarpsþættina um Piparsveinin eða „The Bachelor“. Hún segir ákveðinn fáránleika að bakvið þáttunum sem sé það sem geri þá svo áhugaverða umfjöllunar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.