Steinasafn Petru gott mótvægi við Reðursafnið

Steinasafn Petru á Stöðvarfirði og Franska safnið á Fáskrúðsfirði eru fulltrúar Austurlands í bók um íslensk söfn sem fengið hefur framúrskarandi gagnrýni í erlendum fjölmiðlum. Höfundurinn segir að fræðast um hvernig samfélagið tekur undir söfnunaráráttu einstaklinga.

Lesa meira

Kvöddu gesti með góðum gjöfum í Fjarðabyggð

Sex nemar og þrír kennarar frá Lettlandi gerðu góða ferð til Eskifjarðar fyrir skömmu en þar var fólkið að endurgjalda sams konar heimsókn nema og kennara úr Eskifjarðarskóla til Lettlands fyrir þremur árum síðan.

Lesa meira

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða

Steinunn Ásmundsdóttir, fyrrum ritstjóri Austurgluggans og blaðamaður Morgunblaðsins á Austurlandi, hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem hverfist í kringum leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatjovs í Reykjavík haustið 1986.

Lesa meira

Austurglugginn kominn á Tímarit.is

Eldri tölublöð Austurgluggans eru nú komin á hinn vinsæla vef Landsbókasafns Íslands, Tímarit.is. Með því er blaðið gert aðgengilegra um leið og varðveisla þess er enn betur tryggð.

Lesa meira

„Hef skrifað síðan ég var krakki“

Eftir að hafa ort ljóð í áratugi sendi Unnur Sólrún Bragadóttir frá sér sína fyrstu skáldsögu í sumar, Arfleifð óttans. Unnur sækir meðal annars fyrirmyndir í söguna úr eigin uppvexti í fátækri verkamannafjölskyldu á Austfjörðum.

Lesa meira

Tendra jólatréð í miðri heilsuviku á Vopnafirði

„Það reyndist ekki svo góður tími um liðna helgi þannig að við ákváðum að gera þetta svona í þetta sinn,“ segir Þórhildur Sigurðardóttir, verkefnastjóri frístunda, æskulýðs og menningarmála á Vopnafirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.