Hjólar hringinn fyrir 12 ára vinkonu sína

 Helga Hrönn Melsteð frá Breiðdalsvík hjólar nú hringinn í kringum landið til að safna styrkjum fyrir 12 ára krabbameinssjúka vinkonu sína.

Lesa meira

Skógardagurinn mikli á morgun

skogardagurinn_mikli_2009_thorhalf.jpg

Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Hallormsstað á morgun. Gleðin hefst reyndar í kvöld þegar boðið verður upp á grillað lambakjöt og keppt í hrútaþukli.

 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál býður konum í kvennakaffi

img_4859.jpg

Eins og undanfarin ár býður Alcoa Fjarðaál konum til kaffisamsætis í álverinu í tilefni kvennadagsins sem er á morgun, 19. júní. Samkoman hefst í mötuneytinu kl. 17. Starfsmenn flytja ávarp og skemmta gestum með tónlist auk þess sem Tryggvi Hallgrímsson kynnir starfsemi Jafnréttisstofu og lög um jafnrétti. Að lokum verður boðið upp á skoðunarferð um álverið. Fjarðaál hvetur konur á Austurlandi til að fjölmenna í kvennakaffið. 

 

Raggi Bjarna ógleymanlegur

img_4985.jpg

Jazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi var haldin í 25. skipti síðastliðna helgi. Þar mátti sjá marga fremstu tónlistarmenn landsins ásamt heimamönnum leika undraverða tónlist.

 

Lesa meira

Vegareiði 2012: Myndir

vegareidi_2012.jpg

Tónlistarhátíðin Vegareiði var haldin í Bragganum við Sláturhúsið á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Á hátíðinni komu fram sveitir eins og Br. Önd, Gunslinger og Vax.

 

Lesa meira

Dísa Bergs fékk fálkaorðuna

disa_bergs_tak_vef.jpg

Þórdís Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Ullarvinnslu Frú Láru á Seyðisfirði, var á þjóðhátíðardaginn sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar