Fleiri myndir af Lagarfljótsorminum: Ásókn í verðlaunaféð

lagarfljotsormurinn_sigad_web.jpg

Fleiri myndir hafa borist sveitarfélaginu Fjótsdalshéraði af Lagarfljótsorminum sem fyrir fimmtán árum hét verðlaunafé hverjum þeim sem birti ósvikna mynd af orminum. Í gær var skipuð sannleiksnefnd til að fara yfir myndband Hjartar Kjerúlf frá í vetur. Útlit er fyrir að verkefni nefndarinnar verði fleiri.

 

Lesa meira

Neistaflug í 20. sinn

img_5074.jpg

Neistaflug var haldið í tutugasta sinn í Neskaupstað yfir Verslunarmannahelgina. Skemmtileg dagskrá var í gangi alla helgina.

 

Lesa meira

Hrafnkelsdagur um verslunarmannahelgina

hrafnkelsdagur2011.jpg

Hinn árlegi Hrafnkelsdagur verður haldinn á söguslóðum Hrafnkels sögu Freysgoða á laugardaginn, 4. ágúst, af Félagi áhugamanna um söguslóðir Hrafnkelssögu og söguferðamennsku á Héraði. 

 

Lesa meira

Sannleiksnefnd skipuð til að fara yfir myndband Hjartar Kjerúlf af Lagarfljótsorminum

hjortur_kjerulf.jpg

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur skipað þrettán manna sannleiksnefnd til að leggja mat á hvort myndband Hjartar Kjerúlf af Lagarfljótsorminum sýni í raun og veru orminn. Ástæðan er ósk Hjartar um verðlaunafé sem bæjarstjórn Egilsstaða hét fyrir fimmtán árum hverjum þeim sem næði mynd af orminum.

 

Lesa meira

LungA 2012: Myndaveisla

7609488714_49a9cbb69f_b.jpg

LungA, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, lauk á laugardag með risatónleikum og uppskeruhátíð. Almennt gekk hátíðin vel en tvær kærur vegna líkamsárása á lokakvöldinu hafa verið lagðar fram.

 

Lesa meira

Áfram skal haldið: Jónas og Valdimar á Álfaborgarsjens

braedslan_2011_0031_web.jpg

Fjölskylduhátíðin Álfaborgarsjens fer fram á Borgarfirði eystra næstkomandi helgi. Þetta er í 19. skiptið í röð sem hátíðin er haldin sem gerir hana að einni elstu Verslunarmannahelgarhátíð á meginlandinu. 

 

Lesa meira

Jónas Sig á Bogganum: Myndaveisla frá þriðjudegi

jonas_sig_bogginn.jpg

Jónas Sigurðsson hélt í gærkvöldi sína sextándu tónleika á átján kvöldum í Fjarðaborg, Borgarfirði eystri. Að vanda var fjöldi góðra gesta á tónleikunum sem brotnir voru upp með ljóðalestri og trommubardaga.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.