Litla ljóðahátíðin í Norðausturríki: Minna lítil en nokkru sinni fyrr

LitlaLjodahatidinLitla ljóðahátíðin sem siglt hefur undir merkjum Eyjafjarðar síðustu fjögur ár hefur nú tekið á sig rögg og breiðir boðskapinn út um landið. Hátíðin í ár fer fram á sama tíma á Egilsstöðum og Akureyri og er orðið að stærðarinnar samvinnuverkefni austan- og norðanmanna. Hátíðin, sem hingað til hefur eingöngu verið haldin á Akureyri, fer nú í fyrsta skipti fram á Héraði. 

Lesa meira

Hnallþóra í sólinni: Afmælissýning í Skaftfelli

skaftfellSkaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth en sýningin verður opnuð á morgun.

Lesa meira

Rúmlega áttræð á hæsta tindi Dyrfjalla - Myndir

dyrfjoll4 webÞórunn Anna María Sigurðardóttir, bóndi á Skipalæk í Fellum, varð fyrir skemmstu elst þeirra sem gengið hafa á Dyrfjallatind. Bróðir hennar varð fyrstur til að komast á tindinn fyrir rúmum sextíu árum.

Lesa meira

Verkmenntaskólinn settur undir berum himni

va skolasetning 2013 elvar solRúmlega áttatíu nýnemar eru við Verkmenntaskóla Austurlands sem settur var í blíðviðri í síðustu viku. Nýr skólameistari leggur áherslu á að hver líti eftir öðrum innan skólasamfélagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar