22. apríl 2012 Tvö brons austur í Íslandsglímunni Reyðfirðingarnir Eva Dögg Jóhannsdóttir og Hjalti Þórarinn Ásmundsson urðu í þriðja sæti í Íslandsglímunni sem fram fór á Ísafirði um síðustu helgi.
20. apríl 2012 Blak: Fyrsti úrslitaleikurinn í kvöld Þróttur heimsækir Aftureldingu í Mosfellsbæ í kvöld í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Þróttur hefur þar titil að verja.
Íþróttir Blak: Ótrúleg endurkoma sem lagði grunninn að sæti í úrslitum: Myndir Lið Þróttar Neskaupstað tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í blaki þegar liðið vann HK í Fagralundi á föstudagskvöld 1-3. Ótrúleg endurkoma í fyrstu hrinu lagði grunninn að sigrinum.