Skip to main content

Dagur brettafólks í Oddsskarði

ÍþróttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. apr 2012 16:45Uppfært 28. nóv 2012 16:51

oddsskard_skidi.jpg

Árlegt snjóbrettamót verður haldið í Oddsskarði klukkan 20:00 í kvöld. Mótið verður haldið við fyrstu lyftuna við dynjandi tónlist og fjör. Opið er á skíðasvæðinu frá klukkan 10 til 17 í dag.

Í morgun var þar logn, örlítið frost og þoka. Snjórinn er troðinn, blautur. Efsta lyftan verður opnuð ef þokunni léttir.