05. september 2012
Tveir mikilvægustu leikirnir í sögu Hattar framundan: Myndir úr tapinu gegn Tindastóli
Framtíð Hattar í fyrstu deild karla í knattspyrnu er enn í lausu lofti eftir 2-3 tap gegn Tindastóli á heimavelli í kvöld. Sauðkræklingar tryggðu áframhaldandi veru sína í deildinni en hjá Hetti taka við tveir úrslitaleikir.
Leiknir og Huginn leika seinni leiki sína í úrslitakeppni þriðju deildar karla í kvöld. Höttur og Fjarðabyggð unnu báða mikilvæga sigra í fallbaráttum sínum um síðustu helgi.
Ólafur Bragi Jónsson, akstursíþróttafélaginu START, varði nýverið Íslandsmeistaratitil sinn í flokki sérútbúinna bifreiða í torfæru akstri. Hann segir miklu máli skipta að hafa góða aðstoðarmenn sem haldi bílnum gangandi.
Norðlendingarnir Unnsteinn Jónsson og Halldór G. Halldórsson komu fyrstir í mark í sitt hvorri vegalengdinni í Tour de Ormurinn sem haldin var í fyrsta skipti á sunnudag.
Tvær seyðfirskar íþróttakonur ætla að hlaupa til styrktar Hollvinasamtökum Sjúkrahúss Seyðisfjarðar í Reykjavíkurmaraþoninu sem hlaupið verður á laugardag.
Boltafélag Norðfjarðar vann Launaflsbikarinn, bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, annað árið í röð. Þrjú lið áttu möguleika á sigri fyrir síðustu umferðina sem fram fór í fyrir helgi.