25. september 2012 Blak: Öruggir sigrar í fyrsti leikjunum Blaklið Þróttar fara vel af stað í fyrstu deild karla og kvenna. Liðin unnu bæði leiki sína gegn Aftureldingu um helgina.