17. mars 2012 Þróttur í úrslit bikarsins eftir sigur á Eik: Myndir Þróttur Neskaupstað mætir Aftureldingu, í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki á morgun. Þróttur var með örugg tök á leik sínum gegn Eik í undanúrslitum í dag og vann 3-0.
16. mars 2012 Íþróttir helgarinnar: Bikarúrslit í blaki og undanúrslit í körfu Blaklið Þróttar og körfuknattleikslið Hattar standa í ströngu um helgina. Blakliðið tekur þátt í úrslitum bikarkeppninnar en körfuknattleiksliðið mætir Skallagrími tvisvar í undanúrslitum 1. deildar karla.
Íþróttir Blak: Þróttur kominn í fjórða sætið Þróttur Neskaupstað náði fjórða sætinu í 1. deild kvenna í blaki, sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, þegar liðið lagði Ými í síðasta heimaleik leiktíðarinnar á laugardag.