Einn skipverji fluttur suður

Einn skipverja af súrálsskipinu Taurus Confidence, sem greinst hafa með Covid-19, var fluttur til Reykjavíkur með sjúkraflugi í dag eftir að líðan hans versnaði.

Lesa meira

Reikna með að fækki í einangrun á morgun

Fimm manns eru í einangrun á Austurlandi þessa stundina vegna Covid-19 smits sem greindist hjá þeim við komuna til landsins. Smit eins er þó gamalt og verður hann væntanlega frjáls ferða sinna strax á morgun.

Lesa meira

Snjóflóð í Þvottárskriðum

Ófært er um Hvalnes- og Þvottárskriður eftir að snjóflóð féll á veginn í Þvottárskriðum. Vegurinn er því ófær og var skráður svo kortér yfir 14.

Lesa meira

Listi VG í Norðausturkjördæmi staðfestur

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur staðfest lista sinn í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Óli Halldórsson frá Húsavík skipar fyrsta sætið en fyrrum oddviti, Steingrímur J. Sigfússon, er í heiðurssætinu. Jódís Skúladóttir er efst Austfirðinga, í þriðja sæti.

Lesa meira

Segir unnið að farsælli yfirfærslu en segir ekki hvernig

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir það markmið ráðuneytisins að vel takist til við yfirfærslu reksturs hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar á Eskifirði og Uppsala á Fáskrúðsfirði frá Fjarðabyggð til ríkisins. Ekki fást upplýsingar um hvernig ráðuneytið hyggst tryggja það.

Lesa meira

Fimm í einangrun eystra eftir landamærasmit

Fimm einstaklingar eru í einangrun á Austurlandi eftir að hafa greinst með Covid-19 veiruna. Þeir greindust við komu Norrænu til Seyðisfjarðar á þriðjudag.

Lesa meira

Spá hríð og stormi austanlands í dag

Gul veðurviðvörun er í gildi á bæði á Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum í dag. Spáð er hríð og stormi með talsverðri snjókomu.

Lesa meira

Tónlistarhátíðum í Neskaupstað frestað

Viðburðum sem fara áttu fram næstu daga er ýmist frestað eða aflýst einum af öðrum eftir að hertar samkomureglur tóku gildi á miðnætti. Búið er að fresta Köld sem átti að hefjast í kvöld og Eistnaflugi í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar