Búið að ryðja að Silfurhöllinni

Búið er að ryðja Hafnargötu, veginn út í gegnum Seyðisfjörð, að húsinu sem áður stóð á lóð númer 28 og kallaðist Silfurhöllin. Þar þykknar skriðan.

Lesa meira

Bólusetning hafin á Austurlandi

Þórarinn Baldursson, læknir hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands, varð á hádegi fyrstur Austfirðingur til að vera bólusettur gegn Covid-19 veirunni.

Lesa meira

Mælingar auknar verulega á næstunni

Mælingar á jarðhreyfingum í Botnum, ofan byggðarinnar í norðanverðum Seyðisfirði, verða auknar verulega á næstunni. Fylgst er náið með svæði utan við stóru skriðuna sem féll 18. desember sem litlu virðist muna að hafi komið niður um leið.

Lesa meira

Líst ljómandi vel á loðnuleitartúrinn

Daði Þorsteinsson skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni SU segir að sér lítist ljómandi vel á loðnuleitartúrinn sem skipið fer í strax eftir áramótin.

Lesa meira

Fyrsta áfanga bólusetningar lýkur á morgun

Bólusetning hófst á Austurlandi í dag. Allir íbúar hjúkrunarheimila verða bólusettir í þessari fyrstu umferð auk nokkurra aldraðra utan heimilanna, allt eftir reglum og skipulagi þar um. Þá eru framlínustarfsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands í forgangshópi. Gert er ráð fyrir að bólusetningu í þessum fyrsta áfanga ljúki á morgun.

Lesa meira

65.000 rúmmetrar af efni komu niður

Áætlað er að 65.000 rúmmetrar af efni hafi runnið úr hlíðinni utan við Búðará í stóru skriðunni sem féll á Seyðisfjörð þann 18. desember síðastliðinn.

Lesa meira

Ákvörðun um frekari rýmingu á Seyðisfirði í kvöld

Veðurstofan er nú við mælingar og vettvangsskoðun í hlíðum Seyðisfjarðar. Gert er ráð fyrir að unnið verði úr þeim gögnum í dag og niðurstaða liggi fyrir síðar í dag eða í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.