Að gefnu tilefni

Talsverðar umræður hafa verið í kjölfar sveitarstjórnarkosninga í Fjarðabyggð um meirihlutaviðræður Fjarðalistans og Framsóknarflokksins. Sitt sýnist hverjum eins og eðlilegt er.

Lesa meira

Förum upp um deild

Nú er stóri dagurinn, 14. maí, runnin upp. Við Sjálfstæðisfólk höfum lagt okkur öll sem eitt fram í þessari vinnu með framsýni, samstöðu, ganga fram sem ein heild, grípa tækifærin og koma Múlaþingi upp um deild. Við upplifum mikinn meðbyr með okkar framboði.

Lesa meira

Hvað í fokkanum er ég að gera?

Þegar ég var lítil var mamma í pólitík. Ég man óljóst eftir því þegar það voru kosningar og tvær unglingsstelpur pössuðu okkur systkinin. Þá vorum við tvö en mamma átti eftir að eignast tvö önnur börn á kjörtímabilinu. Ég man eftir að hafa verið á hliðarsvölunum í Egilsbúð og mamma var á sviðinu ásamt Smára Geirs og fleirum að syngja Öxar við ána. Ég man eftir því þegar mamma fór á fundi og við systkinin nýttum tækifærið, söfnuðum saman öllum sængum í íbúðinni, settum þær á gólfið við hjónarúmið og hoppuðum á rúminu, úr glugganum yfir í rúmið og börðumst um að hrinda hvort öðru á hrúguna af sængum. Það er ekki að því að spyrja að bæði brutum við hluti og meiddum okkur.

Lesa meira

Frá sveitasíma til snjalltækis

Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum. Símar og spjaldtölvur gegna stærra og stærra hlutverki í daglegu lífi okkar og sífellt bætast við nýjar leiðir til samskipta og fréttaflutnings.

Lesa meira

Sjálfstæðisflokk til sigurs í Fjarðabyggð

Í febrúar var mér falin sú ábyrgð að leiða framboðslista Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Mikil þátttaka í prófkjörinu byggði á kröfu íbúa um að Sjálfstæðisflokkurinn verði leiðandi afl í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Með fjölbreytileika að leiðarljósi

Það hefur verið magnað ævintýri að vera hluti af innkomu Vinstri grænna í stjórnmálin á Austurlandi. Rödd sem svo sárlega vantaði inn í gamla og fúna, karllæga umræðuhefð kom svo sannarlega mikilvægum málum á dagskrá. Orðræða um jafnrétti, náttúruvernd, íbúalýðræði og félagslegt réttlæti er það sem ný heimsmynd og þær kynslóðir sem nú eru að vaxa úr grasi kalla eftir.

Lesa meira

Tíminn er núna!

Í ágúst 2021 hófst kennsla af fullum þunga í Háskólagrunni Háskólans í Reykjavík (HR) á Austurlandi. Það var ánægjulegt að fylgjast með nemendum sem saman voru komnir í kennslustofu á Reyðarfirði til að takast á við nýjar áskoranir sem munu leiða af sér jákvæð tækifæri fyrir þá í lífinu. Í boði voru tveir grunnar; tölvunarfræði annars vegar og verk- og tæknifræði hins vegar.

Lesa meira

Til hvers að kjósa?

Í dag, laugardaginn 14. maí, kjósum við fulltrúa til að leiða sveitarfélagið okkar næstu fjögur ár.

Lesa meira

Framsókn til framtíðar í Fjarðabyggð

Á laugardaginn ganga íbúar Fjarðabyggðar til kosninga og kjósa sér fulltrúa í bæjarstjórn til næstu fjögurra ára. Á undanförnum dögum og vikum höfum við, frambjóðendur Framsóknar í Fjarðabyggð, farið vítt og breitt um sveitarfélagið okkar. Við höfum átt gefandi og skemmtileg samtöl við íbúa í öllum byggðakjörnum og fengið að heyra hvað brennur á þeim.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.